Popotin Pot - Hvítur Mattur
Fegraðu umhverfið þitt með nýja, skemmtilega vasanum frá Anissu Kermiche.
Anissa nálgast kvennmennskuna af öryggi á nýjan og áhugaverðan hátt, sem kemur fram í öllum hennar verkum, meðal annars þessum kearmikpotti. Hægt er að nota Popotin Pot undir pottaplöntur, sem vasa eða undir skriffæri, það er undir þér komið!
Stærð: Hæð: 12.5cm, Breidd: 11cm, Dýpt: 9cm
Keramík vasi, Hvítur, Matt lakk
Choose options
Popotin Pot - Hvítur Mattur
Sale price13.990 kr.
Regular price