Gjafalistar
Er brúðkaup, útskrift eða stórafmæli framundan? Við tökum vel á móti þér á Hverfisgötu 18 og hjálpum þér að útbúa þinn persónulega gjafalista.
Þú velur þær vörur sem þú vilt á listann í sýningarrými okkar eða gegnum tölvupóst og við sjáum um allt utanumhald.
Vinsamlegast bókið tíma gegnum tölvupóst officina@officina.is eða síma 454-1111.