Likido Vasi
- Um vöruna
- Mál
- Efni
-
Likido eru póstulínsvasar sem steyptir eru í mót sem listamaðurinn hannar og mótar. Vasinn er handgerður hérlendis og hver og einn einstakur með sýnilegu handbragði listamannsins. Vasarnir eru framleiddir í stúdíó-i listamannsins á Hverfisgötu 50 í takmörkuðu 10 stykkja upplagi. Hver og einn vasi er númeraður og áritaður af listamanninum sjálfum.
Hulda Katarína er keramik listakona sem nálgast viðfangsefni sín á opinn og frjálslegan hátt. Í verkum hennar leitast hún við að draga fram lífræn eða náttúruleg form með handmótun.
Vasinn er glerjaður að innan og heldur því vatni. -
Hæð: 18 cm
Breidd: 9,5 cm - 100% Postulín
Glerungur (að innanverðu)
Choose options
Likido Vasi
Sale price24.990 kr.
Regular price