Kabin Vase, Fat - Bone white
Kabin er sería keramíkvasa sem er innblásin af japönsku handverki. Stóru borðvasarnir bera sterka tilvísun í japanska klassíska tebolla. Hönnunin á Kabin sameinar innblástur frá klassískum og einföldum japönskum formum við skandínavíska naumhyggju og verður að eitthverju nýju og áhugaverðu.
Kabin serían er náttúruleg afurð og geta litirnir verið mismunandi milli muna.
Mál: Ø35 x H25 cm.
Litur: Bone White
Choose options
Kabin Vase, Fat - Bone white
Sale price23.990 kr.
Regular price