Duck Bowl Big - Coffee
Duck er lína af smámunum frá fyrirtækinu 101 Copenhagen. Duck línan er með fágað yfirbragð en gamansöm, hráleiki og tilvísanir í nátturuna eru augljósar og eru allir munir Duck áhugaverðir hlutir.
Duck línan samanstendur af vösum, skálum og leirpottum af ólíkum stærðum, gerðum og litum. Duck er handgljáð og náttúrleg afurð og geta því litirnir verið mismunandi á milli muna.
Mál: H11 /D16 CM
Hentar ekki undir matvæli.
Choose options
Duck Bowl Big - Coffee
Sale price6.490 kr.
Regular price