Drop Chandelier Bronze - Mini
Drop Series er fjölskylda dropalaga lampaskerma, með miklum sveigjanleika með stillanlegum lampaskermum. Ljósið er innblásið af dönskum módernisma og þeim tilraunakenndu nálgunum sem áttu sér stað hjá hönnuðum á 5.áratugnum.
Dropalaga lampaskermurinn tryggir góða ljósdreifingu, en brassið gefur herbergjum hlýja lýsingu. Armar ljóssins eru síðan hreyfanlegir og hægt er því að útfæra ljósið á marga vegu. Ljósið er fallega smíðað úr oxideruðu brassi sem er síðan handburstað.
Material specifications:
Lampshade & Cieling cup:100% Iron, with plated brass finish
Pipes & attachment parts is made of 100% oxidized brass and brushed afterwords.: Bronze Oxidized
Cable: Fabric covered cable / Black
Does not comply with US standards.
Lamp socket: E14 - 230V
Recommended light bulb: Philips Classic LED luster E14 P45 2W 827
Suitable for rooms with a height of 230-320 cm.
Choose options