Mánudaga-föstudaga: 11:00-18:00
Laugardaga: 12:00-17:00
Sýningarrými
Sýningarrýmið okkar er staðsett á Hverfisgötu 18 í fallegri gamalli byggingu, beint á móti Þjóðleikhúsinu, sem margir þekkja sem gamla Alþjóðahúsið. Rýmið er bjart og markmiðið er að gestum okkar líði eins og þeir gætu verið heima hjá sér eða á notalegum stað út í heimi. Rýmið tekur örum breytingum og við veljum vandlega inn það sem við viljum sýna hverju sinni en vöruúrval okkar spannar töluvert fleiri vörur en eru til sýnis hverju sinni.
Sýningarrýmið er opið alla virka daga frá 11-18 og á laugardögum frá 12-17 en við bjóðum einnig upp á að bóka heimsóknir utan opnunartíma.
SÝNINGARRÝMI
NORR11
Hverfisgata 18
101 Reykjavík