Skip to content

Cart

Your cart is empty

Arkitektar

ZENDESK HQ

 

FYRIR ARKITEKTA

Við höfum mikla reynslu af því að vinna að verkefnum fyrir fyrirtæki og arkitekta. Húsgögnin okkar eru vottuð fyrir mikla notkun og henta vel í veitingahús, skrifstofur, hótel og aðra opinbera staði. Vörur okkar uppfylla einnig hæstu umhverfisstaðla. Allur viður sem við notum er FSC vottaður og kemur með vatnslakki. Við bjóðum upp á umhverfisvæn efni frá dönsku fyrirtækjunum Kvadrat og Gabriel auk svansvottaðs leðurs frá Sorensen Leather.

Öll húsgögn eru framleidd eftir pöntun og því hægt að bólstra húsgögn með því efni eða leðri sem hentar (COM/COL) í hvert verkefni, svo lengi sem það stenst gæðastaðla okkar.

Hafðu samband við okkur á norr11@norr11.is ef þú óskar eftir tilboði í verkefni.

 

Þú finnur þrívíddarskrár, innblástur frá öðrum verkefnum og allt efni sem þú mögulega gætir þurft um vörurnar okkar með því að smella á myndina hér að neðan.

 

DIGITAL SHOWROOM

DIGITAL SHOWROOM